Í ljósi þess rekstrarvanda, sem veitingafólk stendur frammi fyrir, vegna lokana og takmarkana á starfsemi í kjölfar Covid-19, hefur undirritað veitingafólk sameinað krafta sína við að...
Matvælastofnun óskaði eftir rannsókn lögreglu á markaðssetningu á heimaslátruðu lambakjöti á bændamarkaði á Hofsósi haustið 2018. Rannsókn lögreglunnar leiddi til að lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra gaf út ákæru...
Veitingastaðurinn Le Bistro við Laugaveg 12 í Reykjavík hefur hætt rekstri. Le Bistro var lítill ekta franskur bístró og vínbar sem bauð upp á klassískan og...
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allan heim en hann er haldin 20. október ár hvert. Upphafið á Alþjóðlegum degi matreiðslumeistara hófst árið 2004 eftir...
Í ljósi breytts ástands vegna COVID-19-faraldursins hefur veitingastaðurinn Library Bistro/bar sem staðsettur er á Park Inn by Radisson hótelinu í Reykjanesbæ verið lokaður tímabundið. Í tilkynningu...
Við spyrjum lesendur veitingageirans: Hvað veist þú um matreiðslufagið? Kerfið sér síðan um að birta niðurstöðuna við lokaspurninguna. Gangi ykkur vel. Viltu fleiri spurningar? Smelltu þá...
„Já það er rétt, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar. Við skiptum út allri innréttingunni og máluðum bakaríið.“ Sagði Almar Þór Þorgeirsson bakarameistari...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október....
Evrópukeppni Bocuse d´Or var haldin í Tallinn Eistlandi í gær og í dag 15. og 16. október 2020. Alls kepptu 18 lið og einungis 10 lönd...
Götumarkaðurinn – Klapparstíg 28-30 er nýr „pop up“ veitingastaður þar sem áhersla er lögð á nýja spennandi söluaðila til að prófa sig áfram með ný skemmtileg...
Í dag fór fyrri keppnisdagur í Evrópukeppni Bocuse d´Or þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson keppti fyrir hönd Íslands. Aðstoðarmaður Sigurðar er Gabríel Kristinn Bjarnason og...
Iðnaðarsamtök bakara,- og Konditorbransans í Noregi stóð fyrir skemmtilegri keppni þar sem keppt var um titilinn Bakarí ársins 2020. Er þetta í þriðja sinn sem að...