Matarsóun er óneitanlega alvarlegt vandamál í heiminum en rannsóknir hafa sýnt að um þriðjungur matar sem keyptur er inn á heimili fólks endar í ruslinu! Brauð...
Eigendur Kurdo Kebab og Kurdo Pizza á Akureyri hafa opnað nýjan veitingastað á Ísafirði undir nafninu Kurdo Kebab. Staðurinn er staðsettur í húsinu Neista í miðbæ...
Þýski hótelmógúllinn Klaus Ortlieb sem hefur unnið í hótelbransanum í meira en þrjátíu og fimm ár, hefur ákveðið að loka hótelinu Hlemmur Square eftir 7 ára...
Enn halda myrkraverkin áfram, en nú hefur veisluþjónustan Kokkarnir lent í óprúttnum aðilum sem hafa stofnað falsaða síðu undir sama nafni og veisluþjónustan Kokkarnir og bjóða...
Óprúttnir aðilar hafa stofnað falsaðar síður bæði á Facebook og Instagram í nafni Gott í matinn – matargerðarlínu MS. Þessir aðilar hafa verið að tilkynna vinningshafa...
English below! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri keppni sem er einfalt að taka þátt í. Keppnisfyrirkomulagið er að taktu mynd af þér gera eitthvað frumlegt og...
Nú á tímum Covid 19, þar sem veitingastaðir geta einungis verið með 10 viðskiptavini samtímis inni í veitingasal, þá er tilvalið að skoða fleiri möguleika. Nú...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs-...
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn...
„Miss Fit, er orkubomba stútfull af vítamínum, kollageni og hollustu, einmitt það sem kroppurinn þarfnast núna,“ segir Unnur Guðríður Indriðadóttir einn eigandi Lemon. „Drykkurinn er unninn...
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum....
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í...