Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði. „Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við...
Síðastliðinn sunnudag fór í loftið fjórði þáttur þeirra Gunna Kalla og Dóra DNA sem ber heitið Veislan. Nú var komið að suðurlandinu, en í þættinum keyra...
Nýsköpunarvikan heldur í fyrsta sinn í ár Nýsköpunarsmakk í Iðnó á föstudaginn frá 16:00-18:00 og eru öll velkomin. Frumkvöðlar í mat og drykk munu bjóða gestum...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa óþol fyrir sinnepi við neyslu á steikarpylsum frá Kjöt&Pylsumeistaranum ehf. Steikarpylsurnar eru vanmerktar ofnæmis- og óþolsvalda og því hefur fyrirtækið í...
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn 17. maí, tillögur og greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og miða að því...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af reyktum laxi frá John Ross Junior, Skotlandi sem fyrirtækið Costco flytur inn. Innköllun á laxinum er vegna þess...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Slow Food á Norðurlöndum (SFN) og Eldrimner, sænska landsþekkingasetrið fyrir smáframleiðendur matvæla í Östersund í Jämtland héraði, standa saman að viðburði í september 2022 þar sem...
Baulan veitingar ehf mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar í Borgarfirði 1. júní næstkomandi. Það er Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður sem hefur rekið staðinn undir þessu...
Nær 85% íbúa höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðir gagnvart ferðamönnum á svæðinu og yfir 93% segjast aldrei eða sjaldan hafa orðið fyrir ónæði frá ferðamönnum við heimili sitt....
Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd á Ítalíu í kvöld. Engin þjóð er jafn æst í Eurovision og Íslendingar og...
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands birti nú á dögunum á heimasíðu ASÍ nýja verðkönnun á kílóverði af fiskmeti hjá fiskbúðum. Sjá einnig: Oft um 1.000 kr. munur á...