Undanfarna mánuði hafa mörg lönd innan Evrópusambandsins orðið vör við að ákveðnar framleiðslulotur af aukefninu karóbgúmmí (E 410) hafa reynst mengaðar af etýlenoxíði sem er ólöglegt...
Anne Hjernøe ættu margir að þekkja, en hún hefur gefið út fjölmargar kokkabækur, leikstýrt og skrifað matreiðsluþætti svo fátt eitt sé nefnt. Samkvæmt instagram hjá Anne...
Veitingastaðurinn Grjótið opnaði nú á dögunum, en hann er staðsettur við Kirkjubraut 10 á Akranesi. Í hádeginu er í boði réttir dagsins, t.a.m. lambalæri borið fram...
Veitingastaðurinn Éta í Vestmannaeyjum hættir rekstri, en staðurinn opnaði í maí í fyrra. „Það eru margar ástæður fyrir því að við ætlum ekki að halda þessum...
Þórir Helgi Bergsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri veitingastaðarins Snaps við Óðinstorg. Þórir er jafnframt eigandi sælkerabúðarinnar Bergsson við Óðinsgötu 8b í Reykjavík. „Mjög spennandi verkefni...
Nú fyrir stuttu var greint frá að nýir rekstraðilar hafa tekið við Litlu Kaffistofunnar, en þá höfðu hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um reksturinn...
Í Kópavogi eða nánar tiltekið við Hafnarbraut 13B á Kársnesinu standa yfir miklar framkvæmdir, en þar mun veitingastaðurinn Brasserie Kársnes opna með haustinu. Eigendur eru hjónin...
Í ár munu eftirlitsmenn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitafélaga beina sjónum sérstaklega að því hvernig gengur að tryggja rétt hitastig kæli og frystivöru við flutning. Verkefnið er...
Fyrir áhugasama þá er hér stuttmynd sem sýnir hvernig Mcdonald’s hamborgararnir eru gerðir ásamt öðrum réttum í hátækni matvælavinnslu í Bandaríkjunum. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Um helgina tók í gildi ný reglugerð sem felur meðal annars í sér nálægðartakmörkun og grímuskyldu. Nokkurs misskilnings hefur gætt varðandi grímuskylduna og því vill ráðuneytið...
Veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði er einstaklega fallegur staður sem býður upp á huggulegt og rómantískt umhverfi með útsýni yfir fallega smábátahöfnina og tignarleg fjöllin. Staðurinn...
Fyrir rétt rúmum mánuði síðan var Litlu kaffistofunn á þjóðvegi 1, Suðurlandsveginum, í Svínahrauni lokað, en þá hafði hjónin Katrín Hjaltadóttir og Svanur Gunnarsson séð um...