Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari hefur verið einn ötulasti talsmaður íslenska fisksins í Bandaríkjunum í rúma tvo áratugi. Hann segist hafa verið í skemmtilegasta starfi í heimi...
Gífurleg fjölgun ferðamanna á síðustu árum hefur líklega farið fram hjá fáum. Fyrirtækjum í ferðaþjónustu og svokölluðum „lundabúðarekstri“ hefur fjölgað langt umfram önnur, hótelin rísa upp...
Dagana 12- 17. september síðastliðinn var fagsýningin IBA 2015 haldin í München. Sýningin var staðsett að vanda á Messegelände München og fyllti hún heilar 12 hallir...
Norska fyrirtækjasamsteypan Orkla Group er orðin stórtæk á íslenskum matvælamarkaði. Samsteypan framleiðir m.a. ástarpunga. Í upphafi þessa mánaðar var greint frá því að félagið Gæðabakstur ehf....
Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) hafa fallist á að greiða 45 milljónir króna í sekt vegna brota á samkeppnislögum. SAF hafa gert sátt við Samkeppniseftirlitið þar sem þau...
Gæðabakstur ehf. hefur fest kaup á Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co ehf. (Kristjánsbakarí) á Akureyri og eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kristjánsbakarí er...
Í gær var skrifað undir samstarfsverkefnið Landsbrauð, milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar, bakara landsins og Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar sem heldur utan um framkvæmdina. Verkefnið felst í því að...
Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson, stofnendur veitingahússins Jómfrúarinnar, hafa selt fyrirtækið ásamt fasteignum í Lækjargötu til Jakobs Einars Jakobssonar og Birgis Bieltvedt. Jakob Einar er sonur...
Veitingastaðurinn Dóttir er sagður meðal bestu nýju veitingastaða Berlínarborgar í grein á Bloomberg. Ung íslensk kona, Victoria Elíasdóttir, rekur veitingastaðinn, en hún er hálfsystir listamannsins Ólafs...
Veitingastaður IKEA á Íslandi er einn vinsælasti IKEA veitingastaður í heimi. Nú er svo komið að vinsældirnar eru nánast of miklar og því er verið að...
Ísbúðin Brynja gæti skipt um eigendur á næstu dögum. Þetta herma heimildir Vísis. Brynja hefur verið í eigu Fríðu Leósdóttur síðustu þrjá áratugina eða frá árinu...
Á þýska vefnum swp.de er skemmtileg frétt, en þar er fjallað um hana Klöru Schieber sem 96 ára gömul ekkja, en hún rekur sitt eigið bakarí...