Hinn 23. nóvember síðastliðinn þreyttu 14 nemar sveinspróf í konditori (kökugerð) við ZBC Ringsted í Danmörku. Meðal nemanna var íslensk stúlka að nafni Sigrún Ella frá...
Margir hafa þá reynslu að glútenlaust mataræði auki lífsgæði þeirra en samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá er það líklega ekki glútenið sem veldur fólki vandræðum. Á...
Brauðmeti sem var á boðstólunum á svokölluðum brauðbar í Krónunni á Selfossi verður að vera varið með umbúðum sem tryggja vöruna gegn mengun. Héraðsdómur Suðurlands vísaði...
Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í...
Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu....
Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði. „Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég...
Sérstaklega mikill skortur er á kjötiðnaðarmönnum í atvinnulífinu, þó er skortur á iðnaðarmönnum í nánast öllum greinum, að því er fram kemur á vefnum visir.is. „Sumt...
Kökuverslunin 17 sortir verður opnuð í Kringlunni von bráðar en eigendur verslunarinnar fengu afhent rými þar í gær. Rýmið er rúmir 40 fermetrar að stærð, við...
Áhugaverða grein er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins þar sem fjallað er um veitingakonuna Höllu Maríu Svansdóttur, sem rekur veitingastaðinn Hjá Höllu í Grindavík. Halla...
Breytingar hafa orðið á eignarhaldi veitingastaðarins Bryggjan brugghús við Grandagarð í Reykjavík. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt tveggja ára ferli“ , segir Fjóla Guðrún...
Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Örfiriseyjar vegna lóðar nr. 14 við Grandagarð. Á lóðinni stendur hús sem Slysavarnafélag Íslands reisti upp úr miðri...
Frönsku sjarmarnir eru mættir á Hverfisgötu! Um síðustu helgi opnuðu Arnaud-Pierre Fourtané og Didier Fitan fallegu sælkeraverslunina Hyalin á Hverfisgötu 35. Söltu karamellurnar sem þeir selja...