Stundum skammast ég mín fyrir landa mína. Þjóðrembingurinn alveg að drepa okkur. Nú um stundir fer ég um landið og kenni þjónustu inná hótelum og veitingastöðum....
Dagur 1. Byrjuðum á því að skella okkur í flugvélina og blanda okkur Negroni yfir Grænlandi, basic. Svo komum við okkur vel fyrir á hótelinu þar...
Eftir langþráðan svefn var annar dagur ferðarinnar tekinn með hörku, eftir morgunmat á hótelinu var farið í að af pakka öllu úr fraktinni í stórum sal...
Snemma í vor ákvað ég að setjast niður og skrifa mína reynslu sem kona í þessum heimi og þá aðallega í kokkaheiminum. Ég byrjaði á byrjun,...
Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara “KM“ sem er að mestu sá hópur sem stofnaði Klúbbinn 1972. Við förum einu sinni til tvisvar á ári í svokallaðar Fræðsluferðir. Við...
Ég hef unnið í faginu síðan 1995 og starfa nú sem forstöðumaður veitingasviðs hjá Center Hotels. Trúnaðarstörf fyrir MATVÍS hafa átt stóran þátt í lífi mínu...
Ég hef setið í stjórn og trúnaðarráði MATVÍS frá árinu 2012, og var trúnaðarmaður í Ísal ( álverinu í Straumsvík ) frá árinu 2011 og sat...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) ætlar að virkja félagsskap Ungkokka á ný. KM rekur meðal annars Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins og í starfinu er fjölmörg tækifæri fyrir...
Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara fór í fræðsluferð til Suðurnesja þriðjudaginn 21. nóvember s.l. Flugeldhús Icelandair Fyrst var farið og skoðað Flugeldhús Icelandair í boði Jóns Vilhjámssonar. Ótrúlegt...
Kæru lesendur. Stundum getur maður ekki orða bundist. Hér koma upp hvert málið á fætur öðru þar, sem “Hið Háa“ Alþingi samþykkir lög með öllum greiddum...
Það er vont þegar embættismenn og þingmenn eru að flýta sér um of í lagasetningum eins og gert var þegar lög um útlendinga nr. 80/2016 voru...
Í tilkynningu frá yfirmatreiðslumanni Nauthóls kemur fram að útlendingastofnun hefur vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og...