Þorskhausinn er sá réttur sem mér þykir einna vænst um að hafa skapað. Hann vinnur á og hefur uppfyllt svo margt sem mig langaði að hann...
Þann 20. október er Alþjóðadagur Matreiðslumanna „International Chefs Day“. Þessi dagur er á vegum Alþjóðasamtaka Matreiðslumanna Worldchefs.org – WACS. Það er farið fram á að kokkar...
MATVÍS bauð félagsmönnum sem eru 65 ára og eldri í árlega haustferð fimmtudaginn 30. Ágúst 2018. Að þessu sinni var stefnan tekin á Vestmannaeyjar. Pétur Sturluson...
Eftirfarandi er yfirlýsing frá Sturlu Birgissyni matreiðslumeistara. Það er með þungum huga sem ég sé mig tilneyddan til að segja mig úr klúbbi matreiðslumeistara. Tilefnið er...
Stundum skammast ég mín fyrir landa mína. Þjóðrembingurinn alveg að drepa okkur. Nú um stundir fer ég um landið og kenni þjónustu inná hótelum og veitingastöðum....
Dagur 1. Byrjuðum á því að skella okkur í flugvélina og blanda okkur Negroni yfir Grænlandi, basic. Svo komum við okkur vel fyrir á hótelinu þar...
Eftir langþráðan svefn var annar dagur ferðarinnar tekinn með hörku, eftir morgunmat á hótelinu var farið í að af pakka öllu úr fraktinni í stórum sal...
Snemma í vor ákvað ég að setjast niður og skrifa mína reynslu sem kona í þessum heimi og þá aðallega í kokkaheiminum. Ég byrjaði á byrjun,...
Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara “KM“ sem er að mestu sá hópur sem stofnaði Klúbbinn 1972. Við förum einu sinni til tvisvar á ári í svokallaðar Fræðsluferðir. Við...
Ég hef unnið í faginu síðan 1995 og starfa nú sem forstöðumaður veitingasviðs hjá Center Hotels. Trúnaðarstörf fyrir MATVÍS hafa átt stóran þátt í lífi mínu...
Ég hef setið í stjórn og trúnaðarráði MATVÍS frá árinu 2012, og var trúnaðarmaður í Ísal ( álverinu í Straumsvík ) frá árinu 2011 og sat...
Klúbbur matreiðslumeistara (KM) ætlar að virkja félagsskap Ungkokka á ný. KM rekur meðal annars Kokkalandsliðið og keppnina Kokkur ársins og í starfinu er fjölmörg tækifæri fyrir...