Þá er Bocuse d´Or ferlið búið þvílíkt ævintýri, mikill þroski að fara í gegnum þetta, margir veggir sem maður lenti á og þurfti að yfirstíga, ásamt...
Um nokkurt skeið hefur verið umræða um að endurvekja klúbb framreiðslumeistara. Með það að leiðarljósi var boðað til aðalfundar í hinum endurvakna klúbbi á veitingastaðnum Monkeys...
Yfirlýsing frá SVEIT, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði: SVEIT getur ekki fyrir hönd félagsmanna sinna gengið að tilvonandi samningum SA og Eflingar. Ljóst er, miðað við málflutning...
Í síðustu grein um vernduð afurðaheiti snerist meginmálið um reynslu notenda kerfisins í ESB, frumframleiðenda s.s. bænda og þeirra fyrirtækja sem framleiða úr hráefnum sem landbúnaður...
Þó að sumum þyki það skrýtið þá finnst flestum, ef ekki öllum, matreiðslumönnum gaman að elda. Það að elda fyrir aðra er ástríða og við eyðum...
Klúbbur Matreiðslumeistara varð 50 ára 2022. Hann var stofnaður af Ib Wessmann sem hafði gengið með hugmyndina í nokkur ár og farið á nokkur kokkaþing á...
Í öðrum pistli um vernduð afurðaheiti er aðallega horft til reynslu notenda kerfisins og merkjanna í ESB. Vernduð afurðaheiti skila fjölda kosta til hagaðila sem þau...
Fjöldi evrópskra afurðaheita eru vernduð á íslenskum markaði og njóta vaxandi vinsælda neytenda, milliríkjasamningur um verndina hefur gilt í nokkur ár. Tækifæri til þess að nýta...
Kæru landsmenn. Ég vil óska Sigurjóni Braga og aðstoðarmönnum hans sem kepptu í einmennings heimsmeistara keppni í Lyon í vikunni, til hamingju með áttunda sætið. Það...
Sjálft jólahaldið og undirbúningur þess á athygli flestra um þessar mundir. Sjaldan fá hefðir og skemmtileg sérviska okkar margra að betur njóta sín betur á heimilum...
Ég er mjög stoltur yfir því að þrátt fyrir að hafa rekið samtals sex veitingastaði í gegnum árin þá hefur félag sem ég hef verið hluti...
Nú þegar styttist í áramót er gott að líta til baka yfir árið og velta fyrir sér framtíðinni. Árið hefur að mörgu leiti verið merkilegt, Klúbbur...