Mér var kennt að sitja hljóður og stilltur við matarborið þegar ég var ungur drengur. Foreldrar mínir lögðu áherslu á það að kenna okkur systkinunum góða...
Nýlega fór veitingastaðurinn Vocal restaurant sem staðsettur er á Radisson Parkinn hótelinu í Keflavík í meiriháttar andlitslyftingu eða eiginlega algjörlega umbreytingu. Fyrir fastagesti og þá sem...
Á föstudaginn s.l. var fagnað í Mathöllinni á Hlemmi útgáfu annars tölublaðs árlega matartímaritsins, FÆÐA /FOOD sem útgáfan Í boði náttúrunnar gefur út. Á staðnum voru...
Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta...
Enn er komið að Ljósanótt en það er eins og það hafi verið í gær sem bærinn fylltist af skemmtilegu fólki sem var sólgið í að...
Hér um daginn var ég á ferð um Suðurlandið sem er svo sem ekki í frásögu færandi. Ég hafði ekki farið austur lengi eða ekki eftir...
Ísöld að renna upp eða er hún bara rétt hinumegin við hornið? Það er alveg ljóst að við íslendingar erum ísþjóð. Við tölum um ís, við...
Hlemmur var brotinn staður og þangað komu margar brotnar sálir. Hlemmur var botninn. Hér var endastöðin. Margir byrjuð sína ferð þarna og enduðu hana einnig. Inn...
Ég heyrði skemmtilega sögu hérna um daginn, er hún svona og eiginlega nokkurn veginn sönn. En það var þannig að kokkurinn var fimmtugur þann laugardaginn, sem...
Langt úti á Kársnesinu stendur lítill „skúr“ eða sjoppa sem hefur staðið þarna svo lengi sem elstu menn muna og er eitt af upprunalegu húsum Vesturbæjar ...
Lífið er yndislegt og býður alltaf upp á helling af óvæntum uppákomum, eða allavega svona þegar horft er til baka. Þegar Freisting hringdi til mín í...
„Enginn luns er ókeypis“ sagði maðurinn á sínum tíma, og því koma þessar fátæklegu línur núna sem hefðu átt að birtast fyrir löngu. Þetta hefur verið...