Stundum verður maður bæði undrandi og glaður þegar maður er á ferð og dettur niður á gullmola þar sem alls ekki er von, en það gerðist...
Sumarið er tíminn og á því leikur ekki nokkur vafi og þess verður vel að njóta svo að ég skellti mér vestur á Arnastapa um daginn,...
Chikin er eitthvað nýtt og er að slá í gegn með kjúklingaborgurum og öðrum spennandi „smá réttum“. Þetta er eitthvað sem ég var alveg til í...
Ævintýri gerast enn, svo mikið veit ég því ég lenti í einu slíku í gærkveldi er ég og kær vinkona fórum út að borða á veitingastaðnum...
Undanfarin tvö ár hafa verið frekar döpur hvað varðar tilbreytingar eins og út að borða upplifun, en eitthvað er nú að birta til sem betur fer....
Þrátt fyrir einstaka tíma þá eru margir bjartsýnir á framtíðina í dag, en núna næstu daga ætla eldhressir stórhugar að opna eina glæsilegustu mathöll bæjarins í...
Ef fyrirhugaðar taxtahækkanir Lífskjarasamningsins verða að veruleika á næstu tveimur árum er rekstrargrundvelli veitingastaða á Íslandi verulega ógnað. Þetta má lesa úr skýrslu sem unnin var...
Móðir mín flutti í Tunguselið þegar Seljahverfið var að byggjast um 1978 en það kallaði hún að flytjast upp fyrir snjólínu og inn á öræfin. Það...
Mér finnst austurlenskur matur bæði góður og spennandi en ég veit lítið um þessa matargerð og það skal ég fúslega viðurkenna en það veit ég að...
Kol við Skólavörðustíg lætur ekki mikið yfir sér en þessi vinsæli staður ber vel sex árin sem hann hefur verið starfandi. Staðurinn hefur náð að skapa...
Það er ekki á hverjum degi sem Michelin stjarna stendur í eldhúsinu á Grand Brasserie á Grand Hótel Reykjavík þó svo þar séu vandvirkir og flinkir...
Í upphafi var ekkert og síðan kom brauðið og þar næst Street food, segir sagan og ekki ætla ég að rengja það. Street food í þeirri...