Matstöðin sem starfrækir matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir mun opna annan veitingastað á morgun á Höfðabakka 9, ÍAV húsinu. Hægt verður að borða á...
Nokkuð liðið frá síðasta pistli, en alltaf gaman að fara út að borða. Fékk boð frá eigendum að Brass að kíkja í heimsókn og vissulega var...
Þráinn Freyr og félagar eru á lokametrunum í að geta opnað formlega. Smá innlit, eldhús og salur í prufukeyrslu. Gekk smurt fyrir sig, takk fyrir kvöldið....
Fékk símtal frá Ægi yfirkokki hjá Marentzu Paulsen, efnið var að bjóða okkur hjá veitingageirinn.is að koma og taka út jóla, var fljótur að staðfesta komu...
Þriðjudaginn 5. mars síðastliðinn var blásið til veislu í þjónakennslurými Hótel og matvælaskólans í MK. Árlegur Café MK dagur var haldin en þá taka höndum saman...
Freisting.is fékk boð um að koma á Hótel Sögu, Grillið, tilefnið var að Akademian og Þráinn Freyr Vigfússon, næsti Bocuse d´Or keppandi fyrir Íslands hönd, voru...
Eins og Freisting.is sagði frá í haust þá hefur The Nordic Prize tilnefnt Dill (www.dillrestaurant.is) veitingahús Norrænahúsinu sem framlag Íslands sem keppanda um titilinn The Nordic Prize veitingahús...