Nýr vefur Slow Food i Norden fór í loftið nú á dögunum. Slow Food i Norden er tengslanet fyrir allar staðbundnar deildir Slow Food samtakanna á...
Eitt af því sem er ómissandi hluti af jólahaldinu er síldin og graflaxinn. Í verslunum Hafsins má nú finna jólasíldina, humarsúpuna ásamt reyktum og gröfnum laxi. Undanfarið...
Öllum óvelkomnum bakteríum stríð á hendur
Jólatilboð Danól er stútfullt af girnilegri matvöru fyrir stóreldhúsin, ásamt uppskriftum og innblæstri. Jólasíld, girnilegir desertar, meðlæti, súpur og sósur er meðal þess sem finna má...
Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér...
Nói Síríus, í samstarfi við K100 og matarvef mbl.is, kynnir súkkulaði uppskriftaleik Nóa Síríus. Við leitum að ljúffengum uppskriftum að góðum súkkulaðidrykkjum, heitum eða köldum, þar sem...
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði. Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er matreiðslumaður með ástríðu fyrir íslensku hráefni. Fanney mætti nýlega í hlaðvarpið, Augnablik í iðnaði þar sem hún sagði m.a. mikla möguleika liggja...
Skoðaðu glæsilegt úrval af jóla matvöru fyrir eldhúsið þitt. Hafðu samband við þinn sölumann eða þjónustuver í síma 5354000 eða gerðu pöntun í vefverslun www.ojk.is Vörulisti...
Nýr vefur Hafnarinnar fór í loftið fyrir nokkru. Höfnin er heimilislegur veitingastaður, staðsettur í blágrænu húsunum við smábátahöfnina í Reykjavík. Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð...