John Lindsay hf. hefur keypt Kryddhúsið. Lindsay sérhæfir sig í innflutningi, heildsölu og framleiðslu á mat- og dagvöru til heimila og mötuneyta. Kryddhúsið var stofnað árið...
Vandað gæða postulín frá Bonna. Með styrktum köntum sem þolir vel álag. Henta sérlega vel fyrir mikla keyrslu t.d á hótel – og veitingahúsum. Eins skemmtileg...
Á dögunum fengu Bananar nýja matvælatrommlu frá Kronitek sem tekur 150 kg. í einu Heyrst hefur að Sigurður framleiðslustjóri sé hæstánægður með hana og sé spenntur fyrir framhaldinu. Mun þessi...
Launahækkanir sem samið var um í kjarasamningum á dögunum, samningum sem samþykktir voru í atkvæðagreiðslu sem lauk 19. mars síðastliðinn, komu til framkvæmda um nýliðin mánaðamót....
Á námskeiðinu er farið yfir fjölbreytileika í indverskum kryddum og mat. Farið er yfir fjölbreytt krydd með það að markmiði að prófa, snerta, smakka og fylgjast...
Hinrik Hinriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Nóa Siríus hf. Um er að ræða nýtt svið sem sett hefur verið á fót og undir heyra...
Við minnum á vinsælu tilboðssíðuna okkar hjá Danól. Fjöldinn allur af spennandi vörum á kynningartilboði, losunartilboði eða á tilboði vegna dagsetninga. Hægt er að skoða tilboðssíðuna...
Franskarnar frá Lutosa eru á glæsilegu tilboðsverði í Stórkaup út apríl. Lutosa eru með yfir 45 ára reynslu í kartöflubransanum og eru vörurnar framleiddar í Belgíu...
Matreiðslumenn – bakarar – framreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að auka færni við pylsugerð. Fjallað er um pylsutegundir, uppskriftir og hráefni, um farslögun, kjötmiklar pylsur, garnir kryddun,...
Fyrir páska færði Stórkaup Hótel- og matvælaskóla MK kvoðutæki fá Ecolab til þess að hreinsa ristar og niðurföll í kjötvinnslurými skólans. Tækið framleiðir froðu sem sótthreinsar...
Lagarhreinsun á kælum og frystum – hágæða tæki á bull verði (takmarkað magn)! Helstu upplýsingar: Stærð: (BxDxH): 693x856x2103 mm 700 lítra Sjálfvirk afhríming AISI-304 stál að...
Eftirlætisjurtamjólk margra er nú mætt til leiks á Joe & The Juice. Sproud jurtamjólkin hefur notið fádæma vinsælda hér á landi en hún er unnin úr...