Kryddhúsið og ÍSAM hafa skrifað undir samning um sölu og dreifingu í stóreldhúsa- og veitingageirann. Krydd Kryddhússins hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá stóreldhúsa- og veitingageiranum...
Sumarið er komið og allt saman að birta til. Við höldum áfram með góðar vörur á tilboði – kjötið á grillið, kökuna með kaffinu eða croissantið...
Neytendur gera í síauknum mæli kröfur um að fá að vita um uppruna framleiðsluvara og aukna upplýsingagjöf um umhverfisleg áhrif þeirra. Þess vegna fól Ölgerðin EFLU...
Ásbjörn Ólafsson ehf. býður upp á ítalskt bocatta súrdeigsbrauð og ljúffengt muffins með súkkulaðiganache á vikutilboði í þetta sinn. Bocatta brauðið frá Mantinga er ítalskt súrdeigsbrauð...
Sumartilboð - Duni
ÍSAM opnar í dag stórglæsilega vefverslun fyrir stóreldhús deildina sína. Auk mikils vöruvals, býður síðan upp á að viðskiptavinir okkar geti skoðað sölusögu, hreyfingalista og reikningana...
Matreiðslumeistararnir Garðar Agnarsson Hall, Jóhann Ingi Reynisson og Sveinn Kjartansson eiga eitt sameiginlegt, en þeir mæla allir með kryddunum frá Kryddhúsinu. Garðar Agnarsson Hall matreiðslumeistari hjá...
Kæli- og frystitæki fyrir sumarið á afmælisverði
Hvenær er íslenskt íslenskt og hvenær ekki? Ölgerðin hefur fengið fyrirspurnir um Kristal vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um innflutt sódavatn, sem fjölmargir hafa talið íslenskt. Af...
Við elskum góðar Thai fish cakes og þessi uppskrift á ekki að klikka! Hér spilar frábæra Tælenska kryddblandan (ath hún er án allra aukaefna eins og...
Það er danskt fjölkornarúgbrauð og ljúffeng karrýsíld sem eru á vikutilboði hjá Ásbirni að þessu sinni. Síldin frá Abba er í kremaðri karrýsósu og mjúk undir...
Bako Ísberg hefur að undanförnu boðið Íslendingum upp á þá þjónustu að fá kokkinn beint heim í stofu í gegnum streymi á Facebooksíðu Bako Ísberg eða...