Nú stendur yfir stórsýning hjá Bako ísberg þar sem kynntar eru helstu nýjungar frá Rational, Synergy grillum, Steelite, Zwiesel og ótal vörumerkjum. Það sem hefur vakið hvað mesta athygli á sýningunni er heimsfrumsýning á...
Jólahús hjá Ásbirni Ólafssyni ehf
Þema keppninnar í ár var Nýr Heimur – Vegan. Keppendur túlkuðu þemað eftir sínu höfði en dæmt var meðal annars eftir samsetningu hráefna, bragði, áferð og...
Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin dagana 4. – 5. nóvember, en sýningin stendur yfir frá klukkan 10.00 til 17.00 báða dagana í húsakynnum Bako Ísberg...
Stöndum í lappirnar og látum ekki hálkuna koma okkur á óvart í vetur. Saltdreifarinn frá Earth Way tekur 25 kg af salti sem dreifist jafnt yfir...
Í októberbyrjun gerðu hátt í 60 manns sér glaðan dag á annarri eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021. Við endurtókum leikinn frá því í vor og kynntum Unilever...
Pedrali er einn af stærstu framleiðendum húsgagna á Ítalíu fyrir hótel og veitingahús. Ítölsk hönnun er viðurkennd og klárlega sú eftirsóttasta í veitingahúsa bransanum. www.verslun.is
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu. Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli...
Klakavélarnar frá Hendi og Aristarco eru smíðaðar úr vönduðu ryðfríu stáli og framleiða ísmola sem endast lengur og halda drykkjum köldum í langan tíma. www.verslun.is
Núna geta veitingastaðir og aðrir viðskiptavinir SalesCloud með einföldum hætti boðið upp á heimsendingar í samvinnu við heimsendingarþjónustuna Nágranna. Markmiðið er að matarpantanir séu komnar heim...
Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið síðastliðinn laugardag á Skólavörðustíg þegar fyrsta vetrardegi var fagnað og veitinga- og verslunarmenn ásamt bændum buðu...