Einstök Hoppy Summer Lager er nýr lagerbjór frá Einstök Ölgerð sem kominn er í sölu í Vínbúðunum. Hoppy Summer er bragðmikill lagerbjór sem er 4,7% að...
Á laugardaginn 20. júní milli kl. 16.00 – 18.00 verður haldin vegleg veisla á Duck & Rose. Allir sem vinna í veitingargeiranum eru velkomnir að koma...
Tullamore D.E.W. XO Caribbean Rum Cask er það nýjasta á klakanum, ljúffengt víski og er er hin upprunalega blanda af Írsku viskí tegundum þremur. Skemmtilegur litur...
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast...
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“. Sjá einnig:...
Skemmtileg áskorun kom til Íslands frá íslandsvininum Pekka Pellinen en áskorunin heitir TipJar. (English below) Áskorunin er einföld, í hvert skipti sem þú færð þér í...
Nú um helgina og út marsmánuð verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks. Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir...
Hið virta veftímarit Drinks International tekur reglulega fyrir hina ýmsu áfengu drykki og veitir verðlaun í hinum ýmsustu flokkum. Í flokknum ,,World Whiskies” fékk hið frábæra,...
Aurélie Maumus frá Maison Ferrand fer yfir Plantation línuna á skemmtilegum fræðslufundi og býður upp á smakk af Plantation romm-tegundum. Allir þátttakendur fá glaðning frá Plantation....
Á morgun keppir Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy á Íslandi, í kokteilakeppni í Finnlandi. Víkingur þarf að vinna sér inn keppnisrétt í lokakeppni Bacardi Legacy sem...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiði, þar sem Sarah Söderstein, Nordic Brand Ambassador frá Patrón Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Patrón...
Laugardaginn 11. janúar verður sérstakur fyrirlestur um Bacardi Legacy á Jungle Cocktail Bar. Þar munu Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy Iceland, og Hanna Karlson & Antero...