Úrslit í keppninni um Bláa Safírinn fóru fram síðastliðið fimmtudagskvöld í hinu glæsilega Bryggjuhúsinu, þar sem stemning og fagmennska réðu ríkjum. Alls tíu keppendur, sem höfðu...
Graham’s, Globus og Barþjónaklúbbur Íslands kynna Graham’s Blend Series kokteilakeppnina, nú stærri og glæsilegri en nokkru sinni fyrr! Úrslitakeppnin fer fram 18. febrúar á Jungle kl....
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í...
Hágæða drykkjarvörur frá spænska vörumerkinu Le Tribute eru nú komnir á markað á Íslandi og marka spennandi viðbót við úrvalið fyrir kokteil unnendur og fagfólk í...
Pampero romm, hið þekkta romm frá Venesúela með ríka sögu sem nær aftur til ársins 1938, hefur fengið nýjan innflytjanda á Íslandi. Montenegro Group keypti framleiðslu...
Fyrsta kokteilakeppni ársins er gengin í garð þegar Bombay keppnin um Bláa Safírinn snýr aftur. Keppnin hefur fest sig í sessi sem einn af mikilvægustu viðburðum...
Drykkur hefur tekið saman glæsilegan hátíðargjafabækling fyrir jólin þar sem lögð er áhersla á vandaða framleiðslu, fjölbreytileika og fallega framsetningu. Í bæklingnum má finna hátíðarpakka sem...
Monin hefur hlotið nafnbótina „Besti evrópski drykkjar- og matvælabirginn 2025“ á glæsikvöldi Allegra European Coffee Symposium, sem haldið var 24.–26. nóvember í JW Marriott í Berlín....
Vegna frábærrar velgengni óáfengu kokteilanna frá Stockholm Bränneri hefur Drykkur heildsala ákveðið að stækka vörulínuna og bjóða nú upp á óáfengan Americano. Líkt og með fyrri...
Íslenskum barþjónum gefst nú einstakt tækifæri til að taka þátt í hinni alþjóðlegu barþjónakeppni The Vero Bartender sem haldin er af Amaro Montenegro. Keppnin hefur á...
Bodegas Faustino, ein af þekktustu víngerðum Rioja og hluti af Familia Martínez Zabala, hefur verið útnefnd „European Winery of the Year“ af bandaríska tímaritinu Wine Enthusiast...
Tuborg J-dagurinn haldinn hátíðlegur