Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér. World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk...
Um síðastliðna helgi fór fram Bartender Choice Awards (BCA) en þar voru aðstandendur Jakob, Joel og Andreas frá Bartender Choice Awards komnir til landsins., bæði til...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í...
Tanqueray nr.10 er komið í nýjan og glæsilegan búning. Tanqueray nr.10 braut blað í sögunni og var fyrsta hágæða ginið sem kom á markað árið 2000....
Innnes ehf. hefur tekið yfir sölu og dreifingu á vínum frá hinu virta vínhúsi Bolla. Bolla á sér ríka sögu og djúpar rætur í víngerðarhefðum Ítalíu. Víngerðin...
Danmörk tók bikarinn heim í Campari Red Hands keppninni í London þar sem Norðurlöndin kepptu ásamt Írlandi, Póllandi og einn frá Eystrasaltslöndum. Sigurvegarinn heitir Bonnie og...
Meistarabarþjónninn Leó Snæfeld Pálsson er farinn á vit ævintýranna til London að keppa í CAMPARI RED HANDS sem fer fram í Campari House í London. Í...
Lokahóf fór fram Negroni vikunnar fór fram á sunnudag á Parliament hótelinu í Gamla Kvennaskólanum að fagna stærstu Negroni viku Íslands til þessa. Negroni vikan er...
Spennið beltin því góðgerðar Negroni vikan verður haldin í 12. sinn í ár með þétta dagskrá alla næstu viku. Ólíkir viðburðir en hinn ómótstæðilegi Negroni tengir...
Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar. Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy...
(ENGLISH BELOW) Barþjónaklúbbur Íslands og Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Braggann Bistró kynna aftur Summer Burger Beer Bash og Double T-shirt Negroni & Fernet...