Markaðurinn
Aukin áhersla á íslenska gæðaframleiðslu
Skóflustunga að nýju húsi var tekin hjá Tandri á dögunum og markar hún ný tímamót í sögu fyrirtækisins. Með nýju húsi getur fyrirtækið aukið stórkostlega við framleiðslu sína á íslenskum vörum en samhliða nýju húsi verður framleiðslulína fyrirtækisins endurnýjuð og stækkuð.
Það er hugur Tandurs að vera leiðandi í framleiðslu hreinlætisvara sem endurspegla gæði og umhverfisvernd.
Framkvæmdir eru nú þegar hafnar og eru áætluð verklok í september.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta