Markaðurinn
Átta ára gömul facebook færsla frá Nóa Síríus nýtur enn mikilla vinsælda
Fyrir átta árum síðan fór Nói Síríus af stað með facebook leik sem var á þessa leið:
„Getið þið botnað þennan málshátt: „Sjaldan veldur einn …“? Þrír heppnir vinna Nóa kropp páskaegg sem er stútfullt af nammi.“
Enn þann dag í dag er verið að skrifa ummæli við færsluna með von um að vinna Nóa Kropp páskaegg, en tæplega 5000 þúsund ummæli hafa verið skrifuð við leikinn á þessum átta árum.
Margir botna málsháttinn með: „Þá tveir deila….“
Nú fyrir stuttu skrifaði einn facebook notandi:
„Sjaldan veldur einn, þá er 8 ára gamall leikur er vakinn til lífs á ný.“
Facebook leikurinn
Mynd: facebook / Nói Síríus

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri