Markaðurinn
Átta ára gömul facebook færsla frá Nóa Síríus nýtur enn mikilla vinsælda
Fyrir átta árum síðan fór Nói Síríus af stað með facebook leik sem var á þessa leið:
„Getið þið botnað þennan málshátt: „Sjaldan veldur einn …“? Þrír heppnir vinna Nóa kropp páskaegg sem er stútfullt af nammi.“
Enn þann dag í dag er verið að skrifa ummæli við færsluna með von um að vinna Nóa Kropp páskaegg, en tæplega 5000 þúsund ummæli hafa verið skrifuð við leikinn á þessum átta árum.
Margir botna málsháttinn með: „Þá tveir deila….“
Nú fyrir stuttu skrifaði einn facebook notandi:
„Sjaldan veldur einn, þá er 8 ára gamall leikur er vakinn til lífs á ný.“
Facebook leikurinn
Mynd: facebook / Nói Síríus
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024