Markaðurinn
Átta ára gömul facebook færsla frá Nóa Síríus nýtur enn mikilla vinsælda
Fyrir átta árum síðan fór Nói Síríus af stað með facebook leik sem var á þessa leið:
„Getið þið botnað þennan málshátt: „Sjaldan veldur einn …“? Þrír heppnir vinna Nóa kropp páskaegg sem er stútfullt af nammi.“
Enn þann dag í dag er verið að skrifa ummæli við færsluna með von um að vinna Nóa Kropp páskaegg, en tæplega 5000 þúsund ummæli hafa verið skrifuð við leikinn á þessum átta árum.
Margir botna málsháttinn með: „Þá tveir deila….“
Nú fyrir stuttu skrifaði einn facebook notandi:
„Sjaldan veldur einn, þá er 8 ára gamall leikur er vakinn til lífs á ný.“
Facebook leikurinn
Mynd: facebook / Nói Síríus

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn