Markaðurinn
Átta ára gömul facebook færsla frá Nóa Síríus nýtur enn mikilla vinsælda
Fyrir átta árum síðan fór Nói Síríus af stað með facebook leik sem var á þessa leið:
„Getið þið botnað þennan málshátt: „Sjaldan veldur einn …“? Þrír heppnir vinna Nóa kropp páskaegg sem er stútfullt af nammi.“
Enn þann dag í dag er verið að skrifa ummæli við færsluna með von um að vinna Nóa Kropp páskaegg, en tæplega 5000 þúsund ummæli hafa verið skrifuð við leikinn á þessum átta árum.
Margir botna málsháttinn með: „Þá tveir deila….“
Nú fyrir stuttu skrifaði einn facebook notandi:
„Sjaldan veldur einn, þá er 8 ára gamall leikur er vakinn til lífs á ný.“
Facebook leikurinn
Mynd: facebook / Nói Síríus
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






