Markaðurinn
Átta ára gömul facebook færsla frá Nóa Síríus nýtur enn mikilla vinsælda
Fyrir átta árum síðan fór Nói Síríus af stað með facebook leik sem var á þessa leið:
„Getið þið botnað þennan málshátt: „Sjaldan veldur einn …“? Þrír heppnir vinna Nóa kropp páskaegg sem er stútfullt af nammi.“
Enn þann dag í dag er verið að skrifa ummæli við færsluna með von um að vinna Nóa Kropp páskaegg, en tæplega 5000 þúsund ummæli hafa verið skrifuð við leikinn á þessum átta árum.
Margir botna málsháttinn með: „Þá tveir deila….“
Nú fyrir stuttu skrifaði einn facebook notandi:
„Sjaldan veldur einn, þá er 8 ára gamall leikur er vakinn til lífs á ný.“
Facebook leikurinn
Mynd: facebook / Nói Síríus
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið20 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






