Markaðurinn
Átt þú eftir að kaupa jólagjafir fyrir starfsfólkið þitt?
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum með gríðarlegt úrval af fallegri sérvöru sem henta í allar gerðir jólagjafa!
Vörurnar eru á öllum verðbilum og við getum sett saman tilboð í þá jólagjöf sem þú villt gefa.
Mörg fyrirtæki gefa starfsfólki sínu matarkörfur og þá er skemmtilegt að stinga fallegum hlutum ofan í körfurnar eins og t.d. steikarsetti ofan í kjötkörfuna, ostasetti ofan í ostakörfuna og svo mætti lengi telja.
Hafðu endilega samband við söludeildina okkar fyrir frekari upplýsingar í síma 414-1112 eða á [email protected].
Einnig viljum við benda á vefversluninar okkar, www.asbjorn.is, en þar má skoða allt okkar fjölbreytta vöruúrval.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024