Markaðurinn
Átt þú eftir að kaupa jólagjafir fyrir starfsfólkið þitt?
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum með gríðarlegt úrval af fallegri sérvöru sem henta í allar gerðir jólagjafa!
Vörurnar eru á öllum verðbilum og við getum sett saman tilboð í þá jólagjöf sem þú villt gefa.
Mörg fyrirtæki gefa starfsfólki sínu matarkörfur og þá er skemmtilegt að stinga fallegum hlutum ofan í körfurnar eins og t.d. steikarsetti ofan í kjötkörfuna, ostasetti ofan í ostakörfuna og svo mætti lengi telja.
Hafðu endilega samband við söludeildina okkar fyrir frekari upplýsingar í síma 414-1112 eða á [email protected].
Einnig viljum við benda á vefversluninar okkar, www.asbjorn.is, en þar má skoða allt okkar fjölbreytta vöruúrval.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti