Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. – Rosti tilboð í júní
Ásbjörn Ólafsson ehf. býður 30% afslátt af öllum Rosti vörum út júní mánuð.
Í meira en 60 ár hefur Rosti framleitt endingagóðar plastvörur í ýmsum litum og útfærslum, en hinar svonefndu Margrétarskálar eru fyrir löngu orðnar klassískar. Við bjóðum upp á mjög gott úrval af skálum, könnum, skurðarbrettum, geymsluboxum og ýmiss konar eldhúsáhöldum.
Rosti vörulistann má skoða með því að smella hér.
Fyrir frekari fyrirspurnir má hafa samband við okkur með því að senda póst á asbjorn@asbjorn.is eða í síma 414-1100. Einnig bjóðum við fyrirtæki velkomin til okkar í sýningarherbergi okkar á Köllunarklettsvegi 6.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó