Markaðurinn
Ásbjörn á Stóreldhúsinu 2024
Heildsalan Ásbjörn snýr aftur á Stóreldhúsasýninguna sem fram fer dagana 31. október – 1. nóvember í Laugardalshöllinni og mun starfsfólk taka vel á móti gestum með léttum veitingum.
Á básnum verður að finna allt það helsta fyrir stóreldhúsið líkt og borðbúnað, kokka- og þjónafatnað og aðrar spennandi vörur fyrir veisluhald og veitingarekstur.
Lítið endilega við á sýninguna og kynnið ykkur þá endalausu möguleika sem Ásbjörn hefur upp á að bjóða. Þeir sem skrá sig á póstlistann á meðan á sýningunni stendur fara í pott þar sem 3 heppnir gestir fá snemmbúna jólagjöf frá Ásbirni.
Vinningarnir eru ekki af verri endanum en til vinnings er m.a. 100.000 króna gjafabréf sem gildir í 6 verslunum.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni7 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt3 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara
-
Frétt2 dagar síðan
Eggjaverð í Bandaríkjunum í hæstu hæðum – stangast á við fullyrðingar Donald Trumps