Markaðurinn
Ásbjörn á Stóreldhúsinu 2024
Heildsalan Ásbjörn snýr aftur á Stóreldhúsasýninguna sem fram fer dagana 31. október – 1. nóvember í Laugardalshöllinni og mun starfsfólk taka vel á móti gestum með léttum veitingum.
Á básnum verður að finna allt það helsta fyrir stóreldhúsið líkt og borðbúnað, kokka- og þjónafatnað og aðrar spennandi vörur fyrir veisluhald og veitingarekstur.
Lítið endilega við á sýninguna og kynnið ykkur þá endalausu möguleika sem Ásbjörn hefur upp á að bjóða. Þeir sem skrá sig á póstlistann á meðan á sýningunni stendur fara í pott þar sem 3 heppnir gestir fá snemmbúna jólagjöf frá Ásbirni.
Vinningarnir eru ekki af verri endanum en til vinnings er m.a. 100.000 króna gjafabréf sem gildir í 6 verslunum.

-
Keppni23 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum