Uncategorized
Arnaldo Caprai – vínframleiðandi ársins 2006 á Ítalíu

Í lok síðasta árs valdi Gambero Rosso, vínbiblían ítalska, Arnaldo Caprai víngerðarmann ársins 2006. Þetta er einn mesti heiður sem víngerðarmanni á Ítalíu hlotnast. En Capari hefur hafið Sagrantino þrúguna til vegs og virðingar.
Sagrantino er ein sjaldgæfasta vínþrúga Ítalíu, hún finnst eingöngu í Umbria-héraðinu og þekur aðeins um 100 hektara (af 16.503 hekturum vínsvæðis í Umbria). Miðað við smæð hafa vínin sem við hana eru kennd þó náð athygli heimspressunnar og er það fyrst og fremst að þakka einum framleiðanda Arnaldo Caprai.
Hann hefur jafnframt verið kjörinn besti vínframleiðandi Ítalíu af ítalska Vínþjónasambandinu og eins og áður er sagt hlaut hann nýlega mestu viðurkenningu allra ítalskra vínframleiðanda: Vínframleiðandi ársins 2006 á Ítalíu að mati Gambero Rosso.
Heimildir: Heimasíðan Vín og matur.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





