Markaðurinn
Aristarco klakavélanar fást hjá Verslunartækni
Við eigum gott úrval af klakavélum á lager í öllum helstu stærðum frá flottum framleiðendum líkt og Aristarco og Hendi.
Einnig getum við sérpantað klakavélar fyrir stærri notendur með og án geymslukassa. Ásamt því að velja klaka týpu og stærð á klökum t.d. holóttan klaka, klaka flögur, 18/36 gr. klaka eða klakakubba.
Aristarco vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og hafa reynst mjög vel hér á landi þar sem þær hafa komið við sögu á veitingarstöðum, stóreldhúsum og matvinnslum.
Hafðu samband eða skoðaðu úrvalið betur hér.
[email protected]
[email protected]
s: 535-1300
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






