Markaðurinn
Aristarco klakavélanar fást hjá Verslunartækni
Við eigum gott úrval af klakavélum á lager í öllum helstu stærðum frá flottum framleiðendum líkt og Aristarco og Hendi.
Einnig getum við sérpantað klakavélar fyrir stærri notendur með og án geymslukassa. Ásamt því að velja klaka týpu og stærð á klökum t.d. holóttan klaka, klaka flögur, 18/36 gr. klaka eða klakakubba.
Aristarco vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og hafa reynst mjög vel hér á landi þar sem þær hafa komið við sögu á veitingarstöðum, stóreldhúsum og matvinnslum.
Hafðu samband eða skoðaðu úrvalið betur hér.
[email protected]
[email protected]
s: 535-1300
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast