Markaðurinn
Aristarco klakavélanar fást hjá Verslunartækni
Við eigum gott úrval af klakavélum á lager í öllum helstu stærðum frá flottum framleiðendum líkt og Aristarco og Hendi.
Einnig getum við sérpantað klakavélar fyrir stærri notendur með og án geymslukassa. Ásamt því að velja klaka týpu og stærð á klökum t.d. holóttan klaka, klaka flögur, 18/36 gr. klaka eða klakakubba.
Aristarco vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og hafa reynst mjög vel hér á landi þar sem þær hafa komið við sögu á veitingarstöðum, stóreldhúsum og matvinnslum.
Hafðu samband eða skoðaðu úrvalið betur hér.
[email protected]
[email protected]
s: 535-1300
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






