Markaðurinn
Aristarco klakavélanar fást hjá Verslunartækni
Við eigum gott úrval af klakavélum á lager í öllum helstu stærðum frá flottum framleiðendum líkt og Aristarco og Hendi.
Einnig getum við sérpantað klakavélar fyrir stærri notendur með og án geymslukassa. Ásamt því að velja klaka týpu og stærð á klökum t.d. holóttan klaka, klaka flögur, 18/36 gr. klaka eða klakakubba.
Aristarco vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og hafa reynst mjög vel hér á landi þar sem þær hafa komið við sögu á veitingarstöðum, stóreldhúsum og matvinnslum.
Hafðu samband eða skoðaðu úrvalið betur hér.
[email protected]
[email protected]
s: 535-1300

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi