Uncategorized
Amerískur dagur á Nordica föstud. 16. mars
Föstudaginn 16. mars standa Vínþjónasamtökin fyrir Amerískum degi í tilefni þemadaga í Vínbúðunum í mars. Fókusinn verður á bandarísk vín með sérstaka áherslu á vín frá Kaliforníu og viðskiptahlið vínbransans.
Dagskráin hefst á Hótel Nordica (í 200 manna sal á annarri hæð) kl. 17.00 með fyrirlestri Nicolas Jones frá Gallo og mun hann fjalla um bandaríska víniðnaðinn og þróun hans, stöðu bandaríska vína í heiminum og uppbyggingu vörkumerkja. Yfirvíngerðarmaður Gallo, Cal Dennison, mun síðan segja frá fyrirtækinu og helstu vínum þess auk þess sem nokkur vín verða smökkuð. Cal Dennison er einn þekktasti víngerðarmaður Bandaríkjanna en Gallo er stærsta léttvínsfyrirtæki heims.
Að þessu loknu verður smakk á bandarískum vínum sem fáanleg eru á Íslandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





