Vertu memm

Uncategorized

Amerískur dagur á Nordica föstud. 16. mars

Birting:

þann

Föstudaginn 16. mars standa Vínþjónasamtökin fyrir Amerískum degi í tilefni þemadaga í Vínbúðunum í mars. Fókusinn verður á bandarísk vín með sérstaka áherslu á vín frá Kaliforníu og viðskiptahlið vínbransans.

Dagskráin hefst á Hótel Nordica (í 200 manna sal á annarri hæð) kl. 17.00 með fyrirlestri Nicolas Jones frá Gallo og mun hann fjalla um bandaríska víniðnaðinn og þróun hans, stöðu bandaríska vína í heiminum og uppbyggingu vörkumerkja. Yfirvíngerðarmaður Gallo, Cal Dennison, mun síðan segja frá fyrirtækinu og helstu vínum þess auk þess sem nokkur vín verða smökkuð. Cal Dennison er einn þekktasti víngerðarmaður Bandaríkjanna en Gallo er stærsta léttvínsfyrirtæki heims.

Að þessu loknu verður smakk á bandarískum vínum sem fáanleg eru á Íslandi.

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið