Freisting
Ameríkanar eru engum líkir (Myndband)

Ameríkanar eru þekktir fyrir að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að því að bjóða upp á algjöra sérstöðu í mat. Fyrirtæki sem heitir „Jamba Juice“ hefur sett saman rétt sem kallast „Jamba Juice Cheeseburger Chill Smoothie“.
Þessi réttur samanstendur af ávaxta Smoothie og hamborgara, allt sett saman í matarvinnslu vél og maukað vel saman, hellt í glös og skreytt með sætu sinnepi.
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá drykkinn/réttinn:
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





