Food & fun
Alvaro Garrido – Höfnin
Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni. Hann hefur unnið á fjölmörgum veitingastöðum á Spáni og flestir þeirra hafa verið með stjörnu en þegar hann opnaði veitingastaðinn sinn árið 2012 var La Mina fyrsti staðurinn á Spáni til að fá stjörnu á fyrsta árinu. Þannig hér er alveg greinilega fagmaður á ferð.
Það sem hann bauð okkur upp á var:
Gott bragð af skelinni, skín vel í gegnum þennan rétt og svo poppar pylsan þetta upp
Fullkomin eldun á létt reyktri bleikjunni. Kröftugt te bragð í endann
Rosalegur réttur, mjúkt ólífu bragðið og svo létt froða í endann
Íslenskt lamb eins og það gerist best, góð sósa með
Þykk sabayon sósan var góð en svolítið mikið sæt, appelsínukrapið og jógúrtið skar vel í gegn
Sælir gengum við út af Höfninni með bros á vör.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Keppni23 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við