Markaðurinn
Alþjóðlegi Kaffidagurinn í RV
Verið velkomin að fagna Alþjóðlega Kaffideginum í Rekstrarvörum, þriðjudaginn 1. október n.k.
Rekstrarvörur bjóða í sannkallaða kaffistemningu með áherslu á sjálfbærni og vellíðan á vinnustað. Ráðgjafar RV kynna hagkvæmar og einfaldar kaffilausnir fyrir allar stærðir vinnustaða en um er að ræða kaffi-og vatnsvélar í þjónustusamning og sjálfbært kaffi frá Pelican Rouge.
Vilt þú bóka kaffikynningu fyrir þinn vinnustað?
Skráðu þig hér og ráðgjafar RV hafa samband.
Boðið er upp á kaffismökkun á mismunandi blöndum af Pelican Rouge kaffibaunum, möluðu kaffi og kaffihylkjum.
Pelican Rouge kaffið verður á sínum stað á 20% afslætti og fylgir kaupauki með öllum kaffikaupum í tilefni dagsins (á meðan birgðir endast). Einnig verður happdrætti á staðnum og nokkrir heppnir vinna veglega vinninga!
Verið velkomin í verslun Rekstrarvara, Réttarhálsi 2, þriðjudaginn 1. október í tilefni Alþjóðlega Kaffidagsins. Ráðgjafar RV taka vel á móti þér frá kl. 08 – 17. Kynntu þér sjálfbærar kaffilausnir fyrir þinn vinnustað fyrir grænni vegferð, með einum bolla í einu!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?