Markaðurinn
Alþjóðlegi Kaffidagurinn í RV
Verið velkomin að fagna Alþjóðlega Kaffideginum í Rekstrarvörum, þriðjudaginn 1. október n.k.
Rekstrarvörur bjóða í sannkallaða kaffistemningu með áherslu á sjálfbærni og vellíðan á vinnustað. Ráðgjafar RV kynna hagkvæmar og einfaldar kaffilausnir fyrir allar stærðir vinnustaða en um er að ræða kaffi-og vatnsvélar í þjónustusamning og sjálfbært kaffi frá Pelican Rouge.
Vilt þú bóka kaffikynningu fyrir þinn vinnustað?
Skráðu þig hér og ráðgjafar RV hafa samband.
Boðið er upp á kaffismökkun á mismunandi blöndum af Pelican Rouge kaffibaunum, möluðu kaffi og kaffihylkjum.
Pelican Rouge kaffið verður á sínum stað á 20% afslætti og fylgir kaupauki með öllum kaffikaupum í tilefni dagsins (á meðan birgðir endast). Einnig verður happdrætti á staðnum og nokkrir heppnir vinna veglega vinninga!
Verið velkomin í verslun Rekstrarvara, Réttarhálsi 2, þriðjudaginn 1. október í tilefni Alþjóðlega Kaffidagsins. Ráðgjafar RV taka vel á móti þér frá kl. 08 – 17. Kynntu þér sjálfbærar kaffilausnir fyrir þinn vinnustað fyrir grænni vegferð, með einum bolla í einu!
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






