Markaðurinn
Alþjóðlegi Kaffidagurinn í RV
Verið velkomin að fagna Alþjóðlega Kaffideginum í Rekstrarvörum, þriðjudaginn 1. október n.k.
Rekstrarvörur bjóða í sannkallaða kaffistemningu með áherslu á sjálfbærni og vellíðan á vinnustað. Ráðgjafar RV kynna hagkvæmar og einfaldar kaffilausnir fyrir allar stærðir vinnustaða en um er að ræða kaffi-og vatnsvélar í þjónustusamning og sjálfbært kaffi frá Pelican Rouge.
Vilt þú bóka kaffikynningu fyrir þinn vinnustað?
Skráðu þig hér og ráðgjafar RV hafa samband.
Boðið er upp á kaffismökkun á mismunandi blöndum af Pelican Rouge kaffibaunum, möluðu kaffi og kaffihylkjum.
Pelican Rouge kaffið verður á sínum stað á 20% afslætti og fylgir kaupauki með öllum kaffikaupum í tilefni dagsins (á meðan birgðir endast). Einnig verður happdrætti á staðnum og nokkrir heppnir vinna veglega vinninga!
Verið velkomin í verslun Rekstrarvara, Réttarhálsi 2, þriðjudaginn 1. október í tilefni Alþjóðlega Kaffidagsins. Ráðgjafar RV taka vel á móti þér frá kl. 08 – 17. Kynntu þér sjálfbærar kaffilausnir fyrir þinn vinnustað fyrir grænni vegferð, með einum bolla í einu!
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar