Freisting
Alþjóðadagur matreiðslumanna og alþjóðlegur beinverndardagur

Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allann heim, en þennann sama dag heldur Beinvernd einnig upp svipaðan dag eða alþjóðlegan beinverndardag og standa þessi félög og klúbbar að glæsilegri veislu og fræðsluhátíð í Smáralindinni í dag.
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra skar tertu fyrir ungan dreng og stúlku og tóku þar næst hvítklæddir meistarar KM við og skáru hollustu skyrtertu fyrir gesti Smáralindar.
Meðfylgjandi myndir sýna frá Smáralindinni.


Myndir: Andreas | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





