Freisting
Alþjóðadagur matreiðslumanna og alþjóðlegur beinverndardagur
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allann heim, en þennann sama dag heldur Beinvernd einnig upp svipaðan dag eða alþjóðlegan beinverndardag og standa þessi félög og klúbbar að glæsilegri veislu og fræðsluhátíð í Smáralindinni í dag.
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra skar tertu fyrir ungan dreng og stúlku og tóku þar næst hvítklæddir meistarar KM við og skáru hollustu skyrtertu fyrir gesti Smáralindar.
Meðfylgjandi myndir sýna frá Smáralindinni.
Myndir: Andreas | [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var