Freisting
Alþjóðadagur matreiðslumanna og alþjóðlegur beinverndardagur
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allann heim, en þennann sama dag heldur Beinvernd einnig upp svipaðan dag eða alþjóðlegan beinverndardag og standa þessi félög og klúbbar að glæsilegri veislu og fræðsluhátíð í Smáralindinni í dag.
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra skar tertu fyrir ungan dreng og stúlku og tóku þar næst hvítklæddir meistarar KM við og skáru hollustu skyrtertu fyrir gesti Smáralindar.
Meðfylgjandi myndir sýna frá Smáralindinni.
Myndir: Andreas | [email protected]

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti