KM
Alþjóða kokkadagurinn 20. október 2009
Klúbbur Matreiðslumeistara eldar fyrir sjúklinga og starfsfólk Grensásdeildar í hádeginu 20. október næstkomandi og vill klúbburinn með því vekja athygli á mikilvægi holls matarræðis fyrir heilbrigði beina. Auk klúbbmeðlima verða fulltrúar Beinverndar á staðnum og vekja athygli á málinu en 20. október er einnig alþjóðlegur beinverndardagur og af þeim sökum hafa klúbburinn og Beinvernd átt í samstarfi þennan merkisdag undanfarin ár.
Hvetjum klúbbmeðlimi til að leggja hönd á plóg við gott og verðugt málefni og eiga góðan dag saman. Nánari upplýsingar gefur Hafliði Halldórsson í síma 6964443.
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla