Frétt
Allt orðið fullt á vinsælu barþjónanámskeiði í kvöld – Ekki örvænta, nokkur sæti laus á morgun
Í kvöld er uppselt á barþjónanámskeið þar sem Morgan Dubreuil Brand Ambassador Bombay Sapphire og Martini mun fræða gesti um sögu og sérstöðu vörumerkjanna og um leið sýna skemmtilegar útfærslur á þeim.
Barþjónanámskeiðið verður einnig haldið á morgun á Jungle Bar fimmtudaginn 24. nóvember, milli kl.14.00-16.00 og eru nokkur sæti laus. Áhugasamir er bent á að skrá sig til þátttöku á [email protected].
Mynd: úr safni
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann