Frétt
Allt orðið fullt á vinsælu barþjónanámskeiði í kvöld – Ekki örvænta, nokkur sæti laus á morgun
Í kvöld er uppselt á barþjónanámskeið þar sem Morgan Dubreuil Brand Ambassador Bombay Sapphire og Martini mun fræða gesti um sögu og sérstöðu vörumerkjanna og um leið sýna skemmtilegar útfærslur á þeim.
Barþjónanámskeiðið verður einnig haldið á morgun á Jungle Bar fimmtudaginn 24. nóvember, milli kl.14.00-16.00 og eru nokkur sæti laus. Áhugasamir er bent á að skrá sig til þátttöku á fridbjorn@mekka.is.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars