Markaðurinn
Allt fyrir bolludaginn hjá Danól
Nú styttist í bolludaginn! Þótt rjómabollur séu ómissandi hluti dagsins, er þessi hátíðlegi dagur líka fullkomið tækifæri til að njóta ljúffengra bollurétta í hádegis- eða kvöldmat. Hvort sem þig langar í klassískar kjötbollur, bragðgóðar fiskibollur eða spennandi grænmetis/vegan bollur, þá erum við með allt sem þarf í bolluveisluna.
Við höfum tekið saman þrjár girnilegar hugmyndir að bolluréttum, kynntu þér bæklinginn og tilboðin hér!
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, vefverslun.danol.is.
Kær kveðja, starfsfólk Danól

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband