Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Allt að verða klárt fyrir morgundaginn

Birting:

þann

Hinrik Carl Ellertsson og Axel Þorsteinsson

Hinrik Carl Ellertsson og Axel Þorsteinsson

Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku.

Hér eru allir mjög spenntir fyrir morgundeginum og leggst keppnin vel í mannskapinn.

, sagði Axel hress í samtali við Veitingageirinn.is.

Axel er fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ og gerir glæsilegt listaverk úr súkkulaði sem er 1.40 metrar á hæð.  Axel og Hinrik eru búnir að fullklára listaverkið í nokkrum hlutum hér á Íslandi sem verður síðan sett saman á keppnisstað.  Keppnin hefst á morgun þriðjudaginn 18. mars, klukkan 10 á íslenskum tíma og lýkur keppnin klukkan 14:00 og í beinu framhaldi verða úrslitin kynnt eða um klukkan 15:00.

Fylgist vel með.

 

Mynd: Björn Ágúst Hansson.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið