Axel Þorsteinsson
Allt að verða klárt fyrir morgundaginn
Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku.
Hér eru allir mjög spenntir fyrir morgundeginum og leggst keppnin vel í mannskapinn.
, sagði Axel hress í samtali við Veitingageirinn.is.
Axel er fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ og gerir glæsilegt listaverk úr súkkulaði sem er 1.40 metrar á hæð. Axel og Hinrik eru búnir að fullklára listaverkið í nokkrum hlutum hér á Íslandi sem verður síðan sett saman á keppnisstað. Keppnin hefst á morgun þriðjudaginn 18. mars, klukkan 10 á íslenskum tíma og lýkur keppnin klukkan 14:00 og í beinu framhaldi verða úrslitin kynnt eða um klukkan 15:00.
Mynd: Björn Ágúst Hansson.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný