Markaðurinn
Allt að gerast hjá Ekrunni
Við vinnum hörðum höndum að koma nýju vörunum frá Íslenskum matvörum inn í vefverslunina okkar og mun vöruúrval okkar aukast töluvert á næstu vikum. Við munum svo kynna nýju vörurnar okkar fyrir viðskiptavinum á næstunni.
NÝTT – Violife VEGAN ostarnir er eitt af því sem er nýtt hjá okkur, hægt er að sjá úrvalið með að smella á linkinn hér fyrir neðan.
Sjá nánar
Starbucks drykkir – hamingja í bolla!
NÝTT – Nú er hægt að fá æðislega góðu köldu Starbucks drykkina hjá okkur. Hægt er að kaupa þá í kassa í vefverslunni og staka drykki í öllum helstu búðum og sjoppum landsins.
Hamingja í bolla sagði einhver!
Starbucks drykkir í vefverslun
Beef Jerky snakk
NÝTT – Eitt vinsælasta kjötsnakk í Evrópu! Eigum það til í fjórum bragðtegundum: Orginal, Honey BBQ, Hot ´N´Spicy og Pepper.
Sjá nánar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík








