Markaðurinn
Allt að gerast hjá Ekrunni
Við vinnum hörðum höndum að koma nýju vörunum frá Íslenskum matvörum inn í vefverslunina okkar og mun vöruúrval okkar aukast töluvert á næstu vikum. Við munum svo kynna nýju vörurnar okkar fyrir viðskiptavinum á næstunni.
NÝTT – Violife VEGAN ostarnir er eitt af því sem er nýtt hjá okkur, hægt er að sjá úrvalið með að smella á linkinn hér fyrir neðan.
Sjá nánar
Starbucks drykkir – hamingja í bolla!
NÝTT – Nú er hægt að fá æðislega góðu köldu Starbucks drykkina hjá okkur. Hægt er að kaupa þá í kassa í vefverslunni og staka drykki í öllum helstu búðum og sjoppum landsins.
Hamingja í bolla sagði einhver!
Starbucks drykkir í vefverslun
Beef Jerky snakk
NÝTT – Eitt vinsælasta kjötsnakk í Evrópu! Eigum það til í fjórum bragðtegundum: Orginal, Honey BBQ, Hot ´N´Spicy og Pepper.
Sjá nánar

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum