Markaðurinn
Allar stærðir af humri rækju og hörpudisk til hjá Humarsölunni ásamt ferskum fiski , reyktum og gröfnum laxi
Allar stærðir af humri rækju og hörpudisk til hjá Humarsölunni ásamt ferskum fiski , reyktum og gröfnum laxi.
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum og niður í smáan, þá bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem vega 225 gr per hala.
Sýnishorn af stærðum:
5-7 humar
5-10 humar
7-9 humar
9-12 humar
10-15 humar
12-20 humar
20-40 humar
Karabískur humar
Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á ferskri bleikju, þorsk, laxi og fleiri tegundum frá frábærum framleiðendum, inn á veitingastaði og mötuneyti ásamt því að vera byrjaðir að dreifa reyktum, gröfnum og heitreyktum laxi.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á Fisherman Choice vörumerkinu sem sérhæfir sig í risarækjum og hörpudisk á frábærum verðum.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s