Keppni
Alfreð var ekki dómari í undankeppninni
Haft var eftir heimild á heimasíðu Klúbb Matreiðslumeistara um að Alfreð Ómar Alfreðsson hefði verið dómari í undankeppni í „Matreiðslumaður ársins 2006“ en svo var ekki. Haft var samband við okkur og beðnir um að leiðrétta þetta.
En þess ber að geta að um rugling hefur verið að ræða því að greint er frá hverjir koma til með að dæma í sjálfri aðal keppninni „Mareiðslumaður ársins 2006“, en ekki í undankeppninni, en þar kemur Alfreð til með að dæma.
Við biðjumst velvirðingar á þessum rugling.
Dómarar í undankeppninni voru:
Bjarki Hilmarsson
Brynjar Eymundsson
Sverrir Halldórsson
Mynd fengin af heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu






