Freisting
Alfreð var ekki dómari í undankeppninni
Haft var eftir heimild á heimasíðu Klúbb Matreiðslumeistara um að Alfreð Ómar Alfreðsson hefði verið dómari í undankeppni í „Matreiðslumaður ársins 2006“ en svo var ekki. Haft var samband við okkur og beðnir um að leiðrétta þetta.
En þess ber að geta að um rugling hefur verið að ræða því að greint er frá hverjir koma til með að dæma í sjálfri aðal keppninni „Mareiðslumaður ársins 2006“, en ekki í undankeppninni, en þar kemur Alfreð til með að dæma.
Við biðjumst velvirðingar á þessum rugling.
Dómarar í undankeppninni voru:
Bjarki Hilmarsson
Brynjar Eymundsson
Sverrir Halldórsson
Mynd fengin af heimasíðu KM
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið