Freisting
Alfreð var ekki dómari í undankeppninni
Haft var eftir heimild á heimasíðu Klúbb Matreiðslumeistara um að Alfreð Ómar Alfreðsson hefði verið dómari í undankeppni í „Matreiðslumaður ársins 2006“ en svo var ekki. Haft var samband við okkur og beðnir um að leiðrétta þetta.
En þess ber að geta að um rugling hefur verið að ræða því að greint er frá hverjir koma til með að dæma í sjálfri aðal keppninni „Mareiðslumaður ársins 2006“, en ekki í undankeppninni, en þar kemur Alfreð til með að dæma.
Við biðjumst velvirðingar á þessum rugling.
Dómarar í undankeppninni voru:
Bjarki Hilmarsson
Brynjar Eymundsson
Sverrir Halldórsson
Mynd fengin af heimasíðu KM

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni2 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop