Food & fun
Alessandro Gavagna – Kolabrautin
Alessandro er yfirkokkur á hinum virta stað La Subida í Cormons sem er staðsettur við landamæri Slóveníu á norðaustur Ítalíu.
Hann er giftur inn í hina frægu Sirk fjölskyldu og hefur haldið við fjölskylduhefðinni þar sem allt snýst um mat og ástríðu fyrir mat.
Hann hefur skapað sér gott nafn innan kokkaheimsins og hefur La Subida eina Michelin stjörnu.
En okkur var boðið upp á:
Virkilega milt og gott bragð, eins og fyrsti réttur á að vera. Yndislegt edikið þeirra
Gaman að sjá ‘high class’ pasta rétt. Mjög bragðgóður, granateplin gerðu mikið
Mjög ferskur og góður. Hreinsaði fullkomlega
Ekki fallegasti rétturinn fyrir augað en mikið var hann góður. Mjög safarík lynghænan og laukurinn snilld með
Ferskur og mildur eftirréttur. Mjög góður krapísinn, en hefði mátt vera aðeins minna matarlím í frauðinu.
Það var gaman að fá að hitta þetta yndislega Ítalska fólk og þökkum þeim ásamt þeim á Kolabrautinni fyrir.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni