Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Áhugavert veitingahús í Reykjanesbæ
La Casa de las Delicias eða The House of Delights er Kólumbíu sælkerahús í Reykjanesbæ sem staðsett er við Hafnargötu 31 þar sem Nýja bakaríið var áður til húsa.
The House of Delights býður upp á fjölbreyttan matseðil, Kólumbískt bakkelsi, kökur og annað sætindi, súpur, þjóðarrétt Breta fish & chips, hamborgara, pítur, BBQ rif og margt fleira.
Eigendur eru Norelia Calderón og eiginmaður hennar Fredy William Ledesma eru frá Kólumbíu en þau hafa búið hér á Íslandi í 10 ár.
Margt á matseðlinum er unnið frá grunni og býr Norelia m.a. til ostinn sjálf og er hann í líkingu við feta ostinn.
Eftirfarandi eru myndir af nokkrum réttum á matseðli. Myndir af facebook síðu sælkerahússins:
Áhugaverður staður sem vert er að kíkja á.
Facebook síða The House of Delights hér.
Myndir: Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf