Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Áhugavert veitingahús í Reykjanesbæ
La Casa de las Delicias eða The House of Delights er Kólumbíu sælkerahús í Reykjanesbæ sem staðsett er við Hafnargötu 31 þar sem Nýja bakaríið var áður til húsa.
The House of Delights býður upp á fjölbreyttan matseðil, Kólumbískt bakkelsi, kökur og annað sætindi, súpur, þjóðarrétt Breta fish & chips, hamborgara, pítur, BBQ rif og margt fleira.
Eigendur eru Norelia Calderón og eiginmaður hennar Fredy William Ledesma eru frá Kólumbíu en þau hafa búið hér á Íslandi í 10 ár.
Margt á matseðlinum er unnið frá grunni og býr Norelia m.a. til ostinn sjálf og er hann í líkingu við feta ostinn.
Eftirfarandi eru myndir af nokkrum réttum á matseðli. Myndir af facebook síðu sælkerahússins:
Áhugaverður staður sem vert er að kíkja á.
Facebook síða The House of Delights hér.
Myndir: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri



















