Markaðurinn
Áhugavert Pop Up í kvöld og á morgun
Pekka Pellinen Finlandia Master Mixologic verður gestabarþjónn á Fjallkonunni í kvöld fimmtudaginn 14. nóv. og á morgun föstudaginn 15. nóv.
Pekka hefur sett upp skemmtilegan seðil í samstarfi við Sævar Helga yfirbarþjón Fjallkonunnar.
Kokteilarnir kosta einungis 1.900 kr., en í kvöld milli 21-23 verður sérstakt tilboð fyrir barþjóna, sem fá 50% afslátt af þessum kokteilum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi