Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert Lavazza dagatal fyrir árið 2014
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið sem það er gefið út.
Meðal annars eru sjö kokkar sem koma til með að prýða árið 2014 og ljósmyndarinn Martin Schoeller skilar sínu þokkalega vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Hægt er að lesa nánari upplýsingar um dagatalið með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Lavazza / Martin Schoeller
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði