Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áhugavert Lavazza dagatal fyrir árið 2014

2014 Lavazza dagatalið – Júlí/ágúst – Antonino Cannavacciuolo – Þema: Ferskur fiskur | Mynd: Martin Schoeller
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið sem það er gefið út.
Meðal annars eru sjö kokkar sem koma til með að prýða árið 2014 og ljósmyndarinn Martin Schoeller skilar sínu þokkalega vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Hægt er að lesa nánari upplýsingar um dagatalið með því að smella hér.
Mynd: af facebook síðu Lavazza / Martin Schoeller

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta