Frétt
Áhugaverðir þættir hjá Ólafi
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður hefur að undanförnu verið að frumsýna fimm þátta röð um kokka í útlöndum á Sjónvarpi Símans.
Þættirnir heita Kokkaflakk og í þeim heimsækir hann íslenska matreiðslumeistara sem hafa gert það gott í Osló, Berlín, Ghent, New York og París.
Með fylgja myndbrot úr tveimur þáttum.
Gunnar Karl Gíslason
Ólafur heimsækir Gunnar Karl Gíslason yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Agern, en þátturinn var sýndur í gærkvöldi:
Davíð Örn Hákonarson
Ólafur Örn heimsækir Davíð Örn Hákonarson matreiðslumann á veitingastaðnum CO í París:
Mynd: skot.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars