Vertu memm

Frétt

Áhugaverðir þættir hjá Ólafi

Birting:

þann

Ólafur Örn Ólafsson

Ólafur Örn Ólafsson

Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður hefur að undanförnu verið að frumsýna fimm þátta röð um kokka í útlöndum á Sjónvarpi Símans.

Þættirnir heita Kokkaflakk og í þeim heimsækir hann íslenska matreiðslumeistara sem hafa gert það gott í Osló, Berlín, Ghent, New York og París.

Með fylgja myndbrot úr tveimur þáttum.

Gunnar Karl Gíslason

Ólafur heimsækir Gunnar Karl Gíslason yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Agern, en þátturinn var sýndur í gærkvöldi:

Davíð Örn Hákonarson

Ólafur Örn heimsækir Davíð Örn Hákonarson matreiðslumann á veitingastaðnum CO í París:

 

Mynd: skot.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar