Frétt
Áhugaverðir þættir hjá Ólafi
Ólafur Örn Ólafsson, framreiðslumeistari og sjónvarpsmaður hefur að undanförnu verið að frumsýna fimm þátta röð um kokka í útlöndum á Sjónvarpi Símans.
Þættirnir heita Kokkaflakk og í þeim heimsækir hann íslenska matreiðslumeistara sem hafa gert það gott í Osló, Berlín, Ghent, New York og París.
Með fylgja myndbrot úr tveimur þáttum.
Gunnar Karl Gíslason
Ólafur heimsækir Gunnar Karl Gíslason yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Agern, en þátturinn var sýndur í gærkvöldi:
Í Kokkaflakki kvöldsins, ferðumst við til New York og heimsækjum Gunnar Karl Gíslason yfirkokk á veitingastaðnum Agern. Hér má sjá stutt brot úr þættinum sem verður sýndur í opinni dagskrá kl 20:20 á Sjónvarpi Símans. Síminn
Posted by SKOT Productions on Thursday, 5 April 2018
Davíð Örn Hákonarson
Ólafur Örn heimsækir Davíð Örn Hákonarson matreiðslumann á veitingastaðnum CO í París:
Ekki missa af fyrsta Kokkaflakks þættinum í kvöld kl 20:30 í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Í þætti kvöldsins heldur Ólafur Örn til Parísar og heimsækir Davíð Örn Hákonarson.Hér má sjá stutt brot úr þættinum þar sem Davíð eldar engisprettur og maura fyrir Óla.
Posted by SKOT Productions on Thursday, 29 March 2018
Mynd: skot.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast