Markaðurinn
Áhugaverð fræðsla og smakk hjá Aurélie Maumus frá Plantation
Aurélie Maumus frá Maison Ferrand fer yfir Plantation línuna á skemmtilegum fræðslufundi og býður upp á smakk af Plantation romm-tegundum.
Allir þátttakendur fá glaðning frá Plantation. Ekki missa af þessu frábæra tækifæri, en fyrir áhugasama er hægt að skrá sig á netfanginu [email protected] og er takmarkað sætaframboð.
Herlegheitin verða á miðvikudaginn 4. mars kl 17:00 – 19:00 hjá Rolf Johansen & Co, Skútuvogi 10A, Reykjavík.
Mynd: maisonferrand.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt21 klukkustund síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?