Markaðurinn
Áhugaverð fræðsla og smakk hjá Aurélie Maumus frá Plantation
Aurélie Maumus frá Maison Ferrand fer yfir Plantation línuna á skemmtilegum fræðslufundi og býður upp á smakk af Plantation romm-tegundum.
Allir þátttakendur fá glaðning frá Plantation. Ekki missa af þessu frábæra tækifæri, en fyrir áhugasama er hægt að skrá sig á netfanginu [email protected] og er takmarkað sætaframboð.
Herlegheitin verða á miðvikudaginn 4. mars kl 17:00 – 19:00 hjá Rolf Johansen & Co, Skútuvogi 10A, Reykjavík.
Mynd: maisonferrand.com
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa