Uncategorized @is
Áhugamenn sjá ekki nýtinguna í eldhúsi OR – Vídeó

Á vef dv.is má sjá frétt með fyrirsögninni: “Innsýn í bruðlið í Orkuveitunni: Engu til sparað við eldhúsið.” Með fréttinni fylgir svo myndband með skýringunni “Myndbandið veitir innsýn í lúxusinn í eldhúsinu, allar græjur og tækni eins og hún gerist best”.
Þetta myndband hefur farið eins og eldur um sinu í netheimum síðustu daga.
Ef horft er á myndbandið frá faglegu sjónarhorni má glöggt sjá að tæki og annar búnaður í eldhúsinu sé búinn að margborga sig því það er margsannað að þau eldhús sem eru vel búin tæki og tólum spara mannskap og nýtingu á hráefni svo eitthvað sé nefnt.
Eins og sjá má sjá í myndbandinu virðist mikið hráefni unnið á staðnum sem sparar mikinn kostnað og greinilega er unnið eftir hinu frábæra HACCP kerfi sem tryggir gott hráefni. Það er ekkert grín ef upp kemur matareitrun í fjölmennum starfsmannahópi eins og hjá OR og slíkt myndi svo sannarlega kosta skildinginn.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





