Markaðurinn
Ágúst tilboð EK er fullt af girnilegum tilboðum
Mánaðartilboð Eggert Kristjánssonar fyrir ágústmánuð er fullt af girnilegum tilboðum, hvort sem er fyrir skólamötuneyti, almenn mötuneyti, kaffistofur og veitingamenn.
Ber þar helst að telja frábæra ýsubita í karrí/kókos raspi og og girnileg Nachobuff frá Daloon sem hafa svo sannanlega slegið í gegn. Frábær tilboð eru á hrísgrjónum, pasta og kúskús (3 nýjar tegundir) ásamt girnilegum grænmetisblöndum frá Oerlemans. Bjóðum einnig tómatmauk frá Menu á frábæru verði ásamt öðru meðlæti.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300 til að leggja inn pantanir.
Pantanir má einnig senda á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða tilboðin.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir