Markaðurinn
Ágúst tilboð EK er fullt af girnilegum tilboðum
Mánaðartilboð Eggert Kristjánssonar fyrir ágústmánuð er fullt af girnilegum tilboðum, hvort sem er fyrir skólamötuneyti, almenn mötuneyti, kaffistofur og veitingamenn.
Ber þar helst að telja frábæra ýsubita í karrí/kókos raspi og og girnileg Nachobuff frá Daloon sem hafa svo sannanlega slegið í gegn. Frábær tilboð eru á hrísgrjónum, pasta og kúskús (3 nýjar tegundir) ásamt girnilegum grænmetisblöndum frá Oerlemans. Bjóðum einnig tómatmauk frá Menu á frábæru verði ásamt öðru meðlæti.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300 til að leggja inn pantanir.
Pantanir má einnig senda á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða tilboðin.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






