Markaðurinn
Ágúst tilboð EK er fullt af girnilegum tilboðum
Mánaðartilboð Eggert Kristjánssonar fyrir ágústmánuð er fullt af girnilegum tilboðum, hvort sem er fyrir skólamötuneyti, almenn mötuneyti, kaffistofur og veitingamenn.
Ber þar helst að telja frábæra ýsubita í karrí/kókos raspi og og girnileg Nachobuff frá Daloon sem hafa svo sannanlega slegið í gegn. Frábær tilboð eru á hrísgrjónum, pasta og kúskús (3 nýjar tegundir) ásamt girnilegum grænmetisblöndum frá Oerlemans. Bjóðum einnig tómatmauk frá Menu á frábæru verði ásamt öðru meðlæti.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300 til að leggja inn pantanir.
Pantanir má einnig senda á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða tilboðin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin