Markaðurinn
Ágúst tilboð EK er fullt af girnilegum tilboðum
Mánaðartilboð Eggert Kristjánssonar fyrir ágústmánuð er fullt af girnilegum tilboðum, hvort sem er fyrir skólamötuneyti, almenn mötuneyti, kaffistofur og veitingamenn.
Ber þar helst að telja frábæra ýsubita í karrí/kókos raspi og og girnileg Nachobuff frá Daloon sem hafa svo sannanlega slegið í gegn. Frábær tilboð eru á hrísgrjónum, pasta og kúskús (3 nýjar tegundir) ásamt girnilegum grænmetisblöndum frá Oerlemans. Bjóðum einnig tómatmauk frá Menu á frábæru verði ásamt öðru meðlæti.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300 til að leggja inn pantanir.
Pantanir má einnig senda á netfangið [email protected]
Smellið hér til að skoða tilboðin.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan