Uncategorized
Afrískir dagar í vínbúðum ÁTVR
Afrískir dagar eru í vínbúðum í mars. Hægt er að nálgast bækling í næstu vínbúð, en nokkur valin afrísk vín . eru á sérstöku kynningarverði
Hér er einnig hægt að nálgast bæklinginn á PDF-formi.
Sagan
Vínrækt á sér langa sögu í Suður-Afríku sem rekja má aftur til 17. aldar. Á 19. öld voru sæt vín frá Constantia talin meðal þeirra bestu í heimi.
Aðskilnaðarstefnan og viðskiptabann umheimsins hafði mikil áhrif á efnahagslíf í Suður-Afríku, þ.á.m. víniðnaðinn. Markaðir hurfu og um leið tækifæri til viðhalds og endurnýjunar. Víngarðar, tunnur og tæki gengu úr sér.
Þegar viðskiptabanni var aflétt uppúr 1990 hófst endurreisn sem enn er í gangi. Fjöldi nýrra og metnaðarfullra fyrirtækja spratt upp úr ríkisfyrirtækinu KWV, sem var brotið upp. Í dag er verið að bæta víngarða, tunnur og tæki hafa mikið til verið endurnýjuð. Bestu vínin batna sífellt og framtíðin er björt.
Í bæklingnum má finna fleiri skemmtilega fróðleikspunkta um Afríku, vínrækt þar og helstu þrúgutegundir sem þar eru ræktaðar.
Hér er einnig hægt að nálgast bæklinginn á PDF-formi.
Af vef ÁTVR
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé