Markaðurinn
Áfram sjálfbærniveginn
Samþætting sjálfbærni í kjarnastarfsemi Banana er eitt af því sem ný sjálfbærniskýrsla fyrirtækisins sýnir fram á.
Starfsfólk Banana hefur alltaf haft sjálfbærni að leiðarljósi í sínu starfi eins og sást vel í fyrstu sjálfbærniskýrslu Banana á síðasta ári. Síðastliðna mánuði hefur svo verið lögð enn meiri áhersla á þessi mál og skýr markmiðasetning ásamt reglubundnum mælingum á árangri verður áfram leiðarljós í sjálfbærnivinnu okkar næstu misseri og ár.
Við erum afar stolt af þessari annarri sjálfbærniskýrslu Banana.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni