Markaðurinn
Áfram nóg af humri – Humarsalan með sértilboð á laxaflökum

Við minnum á allt það fjölbreytta sjávarfang – rækjur, hörpu og margt fleira – sem Humarsalan býður upp á
Humarsalan býður upp á tilboð á laxaflökum með roði frá 1.–15. júní, á verði frá 1.990 kr. + vsk. Einnig minnir Humarsalan á að þar er aldrei humarskortur.
Humarsalan hefur nú hafið dreifingu á ferskum fiski til veitingastaða, stóreldhúsa og mötuneyta.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á hágæða reyktum og gröfnum laxi, sem hefur hlotið afar góðar viðtökur.
Humarsalan býður allar stærðir af humri – allt frá stórum niður í smáan – bæði í skel og skelflettum. Einnig hefur fyrirtækið hafið dreifingu á stórum karabískum humri, sem vegur um 225 grömm per hali.
Sýnishorn af stærðum:
5-7 humar
5-10 humar
7-9 humar
9-12 humar
10-15 humar
12-20 humar
20-40 humar
Karabískur humar
Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
Að lokum má ekki gleyma rækjunni, hörpunni og öllu því fjölbreytta sjávarfangi sem Humarsalan hefur á boðstólum.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis







