Markaðurinn
Áfram nóg af humri – Humarsalan með sértilboð á laxaflökum

Við minnum á allt það fjölbreytta sjávarfang – rækjur, hörpu og margt fleira – sem Humarsalan býður upp á
Humarsalan býður upp á tilboð á laxaflökum með roði frá 1.–15. júní, á verði frá 1.990 kr. + vsk. Einnig minnir Humarsalan á að þar er aldrei humarskortur.
Humarsalan hefur nú hafið dreifingu á ferskum fiski til veitingastaða, stóreldhúsa og mötuneyta.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á hágæða reyktum og gröfnum laxi, sem hefur hlotið afar góðar viðtökur.
Humarsalan býður allar stærðir af humri – allt frá stórum niður í smáan – bæði í skel og skelflettum. Einnig hefur fyrirtækið hafið dreifingu á stórum karabískum humri, sem vegur um 225 grömm per hali.
Sýnishorn af stærðum:
5-7 humar
5-10 humar
7-9 humar
9-12 humar
10-15 humar
12-20 humar
20-40 humar
Karabískur humar
Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
Að lokum má ekki gleyma rækjunni, hörpunni og öllu því fjölbreytta sjávarfangi sem Humarsalan hefur á boðstólum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn1 dagur síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







