Keppni
Áfram Ísland
Landsliðið sýnir kalda borðið fyrir utan Hagkaup í Smáralindinni nk. laugardag þann 13. september. Reiknað er með að sýningin byrji klukkan 12:00 og standi fram eftir degi.
Landsliðið og Marel hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við að hanna sjálft borðið og er það samdóma álit þeirra sem vit hafa á, að þetta sé eitt það glæsilegasta sem sést hefur lengi.
Í haust skrifaði KM & Marel undir samstarfssamning um hönnun og vinnu á þessu borði, ásamt prentun á dómarabók o.fl. og er þetta samstarf greinilega að skila sér núna.
Síðast þegar landslið lagði í víking komu þeir heim með silfurpening frá Beijing.
Núna er stefnan að koma heim með gull frá Erfurt !
ÁFRAM ÍSLAND ! ! !
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






