Smári Valtýr Sæbjörnsson
Áforma að opna háloftaveitingastað á Klambratúni í sumar
Hópur sem Jóhannes Stefánsson veitingamaður, kenndur við Múlakaffi, og Jón Axel Ólafsson útvarpsmaður eru hluti af hefur uppi áform um að opna háloftaveitingastað á Klambratúni í sumar.
Hefur hópurinn tryggt sér leyfi til þess að opna staðinn, sem þekktur er undir vörumerkinu Dinner in the Sky og á rætur að rekja til Belgíu.
Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Jón Axel verkefnið vera í ferli í borgarkerfinu þar sem tilheyrandi leyfi þurfa að fást áður en hægt er að hefja rekstur. Sambærilegir staðir eru í 53 borgum um allan heim. Gestir eru festir með beltum og hífðir upp í allt að 45 metra hæð.
Mynd: dinnerinthesky.com
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






