Markaðurinn
Ævintýri bragðlaukanna
Spennandi nýjungar hafa bæst í vöruval Heinz 875 ml sem hefur nú að geyma 8 mismunandi bragðtegundir. Ljúffengar, hágæða sósur, framleiddar til að færa þína rétti á hærra plan sem og til að einfalda þér lífið. Hægt er að treysta á stöðug gæði og auðvelt að blanda og gera að sínu.
Nú bjóðast þessar sósur á frábærum kynningarafslætti og tilvalið að grípa tækifærið og prófa.
Hér er hægt að skoða vöruval Heinz 875 ml í vefverslun Innnes

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar